Tilfinninga Blær er barnabók ætluð aldurshópnum 2 - 8 ára. Hún er skrifuð í þeim tilgangi að aðstoða börn við að þekkja grunntilfinningarnar, kynnast dæmum um þær, sjá birtingarmyndir þeirra og hvernig hægt sé að bregðast við þeim á skemmtilegan og fróðlegan hátt.
Auður Ýr Elísabetardóttir myndskreytti bókina.
Hægt er að sækja bókina eða fá sent heim. Allar greiðslur fara í gegnum örugga greiðslugátt Valitor.